Euphoria besta Eurovision-lagið

Mynd/ Hallur Karlsson Umsjón/ Guðný Hrönn Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir eða Lay Low er höfundur lagsins Með hækkandi sól sem er framlag Íslands í Eurovision 2022. Við heyrðum í henni og fengum hana til að svara nokkrum skemmtilegum spurningum. Nafn: Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir Starf: Tónlistarkona og þjóðfræðinemi Hver ertu? Ég heiti Lovísa en er stundum þekkt undir listamannsnafninu Lay Low. Hvaðan kemurðu? Fædd í London, ættuð frá Sri Lanka og Íslandi og er alin upp á Íslandi. Hvar og hvenær líður þér best? Heima hjá mér. Hvernig nærð þú slökun? Með því að lesa eða fara út í göngutúr með eitthvað gott í eyrunum. Hvaða lög eða...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn