Fáðu innblástur fyrir stofuna og borðstofuna

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Úr safni Birtíngs Við tókum saman nokkur falleg stofurými sem birst hafa í Húsum og híbýlum. Hægt er að leika sér með ólíkar samsetningar húsgagna, lita- og efnisval sem allt getur farið eftir notagildi og smekk hvers og eins. Verið óhrædd við að blanda saman ólíkum viðartegundum, útkoman gæti komið á óvart. Lágir skápar og hirslur er sniðug lausn í stofurýminu. Viðarveggurinn er upprunalegur og njóta lífleg listaverkin sín vel til móts við klassíska hönnun. Franskir straumar á heimili í Hlíðunum. Vegglistar hafa verið áberandi að undanförnu sem hægt er útfæra á ýmsa vegu. Það er...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn