„Fæ orku og gleði við það að takast á við ný og krefjandi verkefni“
Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hákon Davíð Björnsson Liv er fædd árið 1969 og hlær létt þegar blaðamaður spyr hvort það sé húðvörum Bioeffect að þakka að hún líti ekki út fyrir að vera fædd þá. „Þakka þér fyrir, vonandi. Ég lærði þetta húðrútínuhugtak þegar ég byrjaði hér en áður fyrr þreif ég fyrst og fremst vel á mér húðina og bar á mig eitthvert krem. Ég hafði þó notað EGF Serumið af og til frá því það kom á markað. Núna er ég meðvitaðri um mikilvægi þess að hugsa vel um húðina og það kemur auðvitað líka með aldrinum. Sjálf...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn