„Fæðingin er eldskírn og ég fann djúpstæða löngun til að ganga með og styðja konur í gegnum þetta ferðalag.“

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Gunnar Bjarki Ronja Mogensen veitir meðgöngustuðning og er talskona upplýstra ákvarðana og náttúrulegra leiða í móðurhlutverkinu. Vikan ræddi við hana um móðurhlutverkið, netvettvanginn Nærðar Konur og stuðninginn sem hún veitir konum í gegnum barneignarferlið. Hún Ronja er 25 ára þriggja barna móðir búsett í Reykjavík. Hún lærði hjá tveimur af djörfustu hugsanaleiðtogum heildræna fæðingarheimsins, þeim Emilee Saldaya og Yolande Norris-Clark, í gegnum The Radical Birth Keeper School en einnig hefur hún sótt nám hjá Soffíu Bæringsdóttur, doula hjá Hönd í hönd. Ronja rekur ásamt fjórum öðrum konum netsamfélagið Nærðar Konur og vilja þær endurvekja systralagið, öðlast...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn