Fáfnisgras
27. mars 2024
Eftir Telma Geirsdóttir

Þessi áhugaverða kryddjurt er mikið notuð í franskri eldamennsku, enda er fáfnisgras það krydd sem gefur hinni frægu bernaise-sósu sitt einstaka bragð. Fáfnisgras, einnig þekkt sem tarragon eða esdragon, er fjölær jurt með lakkrísbragði sem dregur vel fram bragð á öðrum innihaldsefnum. Matgæðingar með græna fingur geta léttilega bætt fáfnisgrasi í matjurtagarðinn og þolir jurtin vel að vera úti í íslensku sumarveðri. Fáfnisgras hentar einstaklega vel í sósur, dressingar og sem krydd með léttari kjötréttum og jafnvel páskalambinu.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn