Fagljósmyndarar fanga fegurð fæðinga

Texti: Ragna Gestsdóttir Árlega er haldin ljósmyndasamkeppni sem fagnar fegurð fæðinga og hæfileikum ljósmyndara sem sérhæfa sig í myndatökum af fæðingum. Það eru Alþjóðleg samtök fagljósmyndara í fæðingamyndatökum, IABPB (e. International Association of Professional Birth Photographers) sem sjá um keppnina og má sjá allar verðlaunamyndir auk fjölda annarra á vefsíðu samtakanna: birthphotographers.com. Veitt eru verðlaun í fjórum flokkum: svart/hvítar myndir, heimildamynd, listrænar og erfiðleikar og missir. Í samtökunum erum um 1.100 meðlimir í 52 löndum. Myndirnar ná að fanga þennan einstaka viðburð sem hver fæðing er, gleðitár, undrið að fæða nýjan einstakling í heiminn og fagna fjölskyldunni sem einingu. Hér...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn