Fagnar 45 árum í faginu
5. febrúar 2025
Eftir Salome Friðgeirsdóttir

Við Austurströnd á Seltjarnarnesi, með óhindrað útsýni út á sjó, má finna hárgreiðslustofuna Salon Nes. Eigandi stofunnar er Iris Gústafsdóttir en hún fagnar í byrjun febrúar því að það séu liðin 45 ár síðan hún tók sveinspróf í faginu. „Það var mamma mín sem hvatti mig til að fara að læra hárgreiðslu. Hún talaði alltaf um að það hlyti að vera gott að eiga dóttur sem væri hárgreiðslukona. Eftir enga umhugsun sótti ég því um og komst inn í Iðnskólann í Reykjavík haustið 1977,“ segir hún og brosir við minninguna. „Ég tók svo sveinspróf 2. og 3. febrúar 1980 þannig að...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn