Fagnar flóru hönnunar og aukinni litagleði

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Nafn: Íris Ágústsdóttir Stofa: IDEE hönnunarstudio / ID Reykjavík Litir, bogadregnar línur og fjölbreytileiki náttúrusteina hafa fengið að láta ljós sitt skína á þessu ári að sögn Írisar Ágústsdóttur, innanhússhönnuðar og eiganda IDEE hönnunarstudio. Íris fagnar því hvað konur hafa verið áberandi í hönnunarheiminum á Íslandi síðustu ár og sívaxandi hönnunarflóru. Þá megum við eiga von á spennandi nýjungum í hljóðvist ásamt dekkri lita og viðartónum. Náttúrusteinar munu líka fá að njóta sín á nýjum og óhefðbundnum stöðum. Steindir gluggar í Kópavogskirkju eftir Gerði Helgadóttur. Hvað finnst þér hafa staðið upp úr í innanhússhönnun árið 2023? „Litalega séð eru...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn