Fagurkerar í Urriðaholti
Umsjón/ Bríet Ósk Guðrúnardóttir Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Á fallegum degi í nóvember kíktum við í heimsókn til þeirra Benediktu Gísladóttur og Ragnars Scheving en þau búa í einstaklega smekklegri íbúð við Mosagötu í Urriðaholti. Það fyrsta sem tekur á móti okkur er hlýleg stemning og góður húsilmur. Mikil náttúrufegurð er allt um kring og útsýnið magnað. Heimilisfólk nýtur þess að taka góða göngutúra og þá sérstaklega í kringum Urriðavatn og Vífilsstaðavatn. Göngutúrarnir eru svo nýttir í að tína strá og blóm til þess að setja í vasa heima. Íbúðin er 112 fermetrar fyrir utan bílskúr sem er einmitt uppáhaldsstaðurinn hans Ragnars eða Ragga eins og hann...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn