Fagurkerar í Urriðaholti

Umsjón/ Bríet Ósk Guðrúnardóttir Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Á fallegum degi í nóvember kíktum við í heimsókn til þeirra Benediktu Gísladóttur og Ragnars Scheving en þau búa í einstaklega smekklegri íbúð við Mosagötu í Urriðaholti. Það fyrsta sem tekur á móti okkur er hlýleg stemning og góður húsilmur. Mikil náttúrufegurð er allt um kring og útsýnið magnað. Heimilisfólk nýtur þess að taka góða göngutúra og þá sérstaklega í kringum Urriðavatn og Vífilsstaðavatn. Göngutúrarnir eru svo nýttir í að tína strá og blóm til þess að setja í vasa heima. Íbúðin er 112 fermetrar fyrir utan bílskúr sem er einmitt uppáhaldsstaðurinn hans Ragnars eða Ragga eins og hann...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn