Falin perla á ísaldarklettum

TEXTI: NANNA ÓSK JÓNSDÓTTIRMYNDIR: KONRÁÐ LÚÐVÍKSSON OG RAGNHEIÐUR ÁSTA MAGNÚSDÓTTIRÁ hæsta punkti á friðuðum ísaldarklettum í Reykjanesbæ stendur einstaklega tignarlegt hús við Heiðarhorn 20 sem er töfrum vafið og ævintýralegur gróðurinn umlykur húsið með friðaðri náttúrunni allt um kring. Garðurinn er samofinn náttúrunni þar sem einstaklega fallegur fjölbreytileiki blóma, runna og trjáa í sinni litadýrð hefur verið byggður upp í sátt við friðað umhverfið, sem áður var moldarflagið eitt. Frá húsinu er einstaklega fallegt útsýni yfir Stakksfjörðinn, þar sem bátarnir sigla um sundin blá í sjónlínu frá eldhúsglugganum. Þessi upplifun er ævintýri líkust og sjónarspilið augnakonfekt. Húsráðendur, Konráð Lúðvíksson, kvensjúkdóma-...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn