Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Falleg bretti úr gömlum víntunnum

Falleg bretti úr gömlum víntunnum

Viðarbrettin frá Norza eru sérlega skemmtileg og góð gjöf fyrir sælkera sem finnst gaman að bera mat fram á fallegan hátt. Brettin eru gerð úr ýmist endunýttum mangóviði eða eik úr gömlum rauðvínstunnum frá vínhéruðum í Suður-Afríku. Brettin koma í hinum ýmsu útgáfum, stærðum og gerðum og hafa hlotið nöfnin Teiti, Partý, Gleði, Selskapur, Stuð, Hóf og Vellystingar – brettið á meðfylgjandi mynd er Teiti og er úr mangóviði, stærðin er 40 cm. Norza selur einnig fallegar handunnar skálar úr endunýttum viði sem passa fullkomlega undir ávexti. Þetta eru flottar vörur sem vert er að skoða.

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna