Falleg og spennandi ljós í stofuna

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Frá framleiðendum Ljós eru nauðsyneg í öllum rýmum enda þjóna þau mikilvægum tilgangi, að lýsa upp rými svo við sjáum vel til. En ljós gegna líka fagurfræðilegum tilgangi og þau setja oft punktinn yfir i-ið í stofunni eða í borðstofunni. Hér eru nokkur sérlega falleg ljós sem gleðja augað. Ljósið í upphafsmyndinni er Unbeleafable-loftljós úr messing frá By-Boo með þremur perustæðum og er frá Tekk/Habitat, 24.000 kr. Day Home-borðlampi, Hayat 35 x 40 cm, hönnunin er innblásin frá Taílandi. Heimahúsið, 79.800 kr. Mobil-loftljós með fimm kúlum á gyltri stöng, til í þremur litum. Lýsing og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn