Fallega uppgert hús HAF-hjónanna í Þingholtunum

Umsjón: María Erla KjartansdóttirMyndir: Hallur Karlsson Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir fluttu nýverið í fallegt háreist hús á Laufásveginum. Þegar þau fluttu inn voru fjölskyldumeðlimirnir þrír en nú hafa tveir bæst í hópinn. Þau áttu fyrir dótturina Úlfhildi, 8 ára, og fyrir fjórum mánuðum kom Margrét dóttir þeirra í heiminn, að ógleymdum hundinum Úlfi sem stal senunni þegar okkur bar að garði. Húsið á sér langa sögu en það var byggt árið 1916 og telur um 200 fermetra. Þegar þau keyptu var flestallt komið á tíma og fóru þau hjónin í töluverðar framkvæmdir á eigninni. Þau lögðu fyrst og fremst...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn