Fallegar forstofur
3. febrúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Forstofan og holið eru fyrstu viðkomustaðir á heimilinu. Það er því gaman að hlúa að þessum stöðum, bæði að gera þá hlýlega og þannig úr garði að þeir þjóni hlutverki sínu. Við þurfum að geyma þar fatnað og aðra hluti, eins og skóhorn og lykla, en það þarf líka að vera hægt að setjast niður ef hægt er. Falleg og hlýleg birta í holi gerir mikið og einnig hlutir eins og plöntur og fleira. Nauðsynlegt er að hafa skóhorn við höndina og þau fást í ýmsum gerðum. Þetta er sérlega fallegt enda úr smiðju Georgs...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn