Fallegar minningar um heimasaumuðu jólakjólana

Umsjón: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Hákon Davíð Björnsson Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, tónlistarkennari og kórstjóri, hefur gaman af að sýsla við mat og bakstur. Á jólunum og í kringum jólin er enn meira við haft en áður því Bjarney Ingibjörg kýs að halda í margt úr æsku sinni. Er mikið haft fyrir jólunum á þínu heimili? „Já, ég tek svo margt frá minni æsku sem er svo dýrmætt. Þessi tími er svo dásamlegur og er tilvalinn til að skapa minningar og stemmingu,“ segir hún. Hvað er ómissandi á aðventunni að þínu mati? „Allir tónleikarnir en sem tónlistarkennari og kórstjóri eru þeir órjúfanlegur hluti...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn