Fallegar og látlausar keramikskreytingar sem geta nýst allt árið um kring

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hallur Karlsson Við fengum hana Heklu Nínu upprennandi listakonu til þess að töfra fram fallega skreytingu fyrir okkur. Hún hefur alla tíð haft gaman af hverskonar listsköpun og árið 2021 skráði hún sig á sitt fyrsta keramiknámskeið í Myndlistarskólanum í Reykjavík, þá var ekki aftur snúið og í dag á leirinn hug hennar allan. „Ég vissi alltaf að mig langaði í listnám og starfa við eitthvað þar sem sköpunargleðin fær að njóta sín. Ég átti þó alltaf í svolitlu basli með að finna mitt sérsvið. Það var ekki fyrr en ég komst í kynni við keramikið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn