Fallegir og lifandi óróar

Berglind Pétursdóttir, betur þekkt sem Berglind Festival, er hönnuðurinn á bak við OROE Reykjavík. Óróarnir eru hið fullkomna gluggaskraut sem varpar öllum regnbogans litum inn í rými heimilisins þegar sólin skín í gegnum kristalskúlurnar. Þeir eru fáanlegir í ýmsum útgáfum, sumir þeirra eru skreyttir með þurrkuðum blómum, aðrir einfaldari – allir handgerðir og einstakir. OROE byrjaði sem lítið föndur í heimsfaraldrinum en vatt upp á sig og nú er hægt að kaupa óróana á oroe-reykjavík.com og á Instagram, oroe.reykjavik.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn