Fallegt og praktískt í borgarferðina
12. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Nú eru sjálfsagt margir farnir að skipuleggja sumarfríið og ekki úr vegi að kíkja á nokkrar góðar flíkur til að hafa með sér ef ferðinni er heitið í borg. Þá þarf að hafa fatnað sem gengur á daginn og svo líka að kvöldlagi. Ekki er verra ef hægt er að spara plássið í töskunni og vera með flíkur sem ganga hver með annarri ef manni sýnist svo. Við kíktum á nokkrar slíkar. Ljósar fallegar og ekki síst mjög þægilegar dragtarbuxur frá In Wear. Góð blanda af bómull, pólýester, og elastine. Companys, 15.995 kr. Dragtarjakki, Zella frá...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn