Fallegur byggingarstíll við Flókagötu

Texti: María Erla KjartansdóttirMyndir: Hallur Karlsson Í reisulegu húsið við Flókagötu búa þau Rósa Sigurðardóttir og eiginmaður hennar Sverrir Arnar Diego ásamt dótturinni Theu Rós Diego og heimilisketti. Húsið, sem var byggt árið 1950, var teiknað af Einari Erlendssyni húsameistara en hann var talinn einn af brautryðjendum í íslenskri byggingarlist þó að hann hefði ekki formlega menntun sem arkitekt. Þegar gengið er inn tekur á móti okkur glæsilegur gangur málaður í bleikum lit með marmaraflísum á gólfi. Gangurinn liggur eftir íbúðinni miðri og eru allar aðrar vistarverur út frá honum. Að sunnanverðu eru þrjár samliggjandi stofur og er ein þeirra,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn