Fallegur og vandaður fatnaður í golfið

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Katrín Garðarsdóttir hefur spilað golf í nokkur ár og verið viðloðandi tískuheiminn, hún ákvað fyrir um ári síðan að stofna vefverslun sem er sérverslun með golffatnað fyrir konur. Henni fannst úrvalið ekki nógu gott hér, fatnaðurinn of einsleitur og sömu merki sem fást í búðunum. Það má líka segja að golf og tíska eigi skemmtilega samleið. Katrín í golffatnaði sem hún flytur inn. „Ég skoðaði nokkrar verslanir úti þar sem ég spilaði golf með manninum mínum og datt í hug að senda fyrirspurnir á tvö fyrirtæki. Ég fékk svör fljótlega og þar var mikill áhugi...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn