Fara dýrin að tala á aðfangadag? Sögur utan úr heimi!

Monika Sirvyte segir okkur frá jólahefðum í Litháen. Litháar elska töfra og eru mjög hjátrúafullir. Það var því mjög áhugavert að fara með henni í „ferðalag“ til Litháen þar sem ég fékk að kynnast töfrandi jólahaldi sem svo sannarlega heillar. Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Aðsendar Monika Sirvyte, hótelstjóri á ION City hóteli í Reykjavík er einstæð þriggja barna móðir frá Litháen. Monika kom fyrst til Íslands sem nemandi fyrir fjórtán árum síðan og festi rætur sínar hér. „Þó svo að ég hafi mjög gaman af íslenskum jólahefðum er mér fast í minni hin hefðbundnu litháísku jól, sérstaklega þau sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn