„Fáránlegt að geta ekki leitað réttar síns án þess að afleiðingarnar verði einhvers konar útilokun“
Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hallur KarlssonFörðun: Elín ReynisdóttirHár: Íris Sveinsdóttir Óhætt er að segja að Þóra Einarsdóttir hafi verið meðal fremstu óperusöngvara þjóðarinnar um árabil. Haustið 2019 fór hún með hlutverk Súsönnu í Brúðkaupi Fígarós sem Íslenska óperan setti upp. Í ljós kom að Óperan hafði ekki virt samninga við einsöngvara í sýningunni og stefndi Þóra Óperunni vegna vangoldinna launa. Í Héraðsdómi Reykjavíkur var Íslenska óperan sýknuð af kröfu Þóru en hún áfrýjaði málinu til Landsréttar þar sem hún fór með sigur úr býtum. Þóra segir aldrei hafa verið neinn vafa í sínum huga að eitthvað yrði að gera í...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn