„Farin að hugsa að ég gæti aldrei dansað aftur“

Texti: Ragna Gestsdóttir Myndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Hanna Rún Bazev Óladóttir hefur verið í sviðsljósinu í 25 ár þrátt fyrir að vera rétt um þrítugt. Gríðarleg vinna og metnaður hefur skilað henni á verðlaunapalla víðs vegar um heiminn. Hanna Rún er einn farsælasti dansari þjóðarinnar en hefur upplifað að velgengni skilar sér ekki alltaf í vinum og vinsældum. Hún segist vera sjálfri sér nóg og bestu stundirnar eigi hún heima hjá sér. „Foreldrar mínir settu mig í dans þegar ég var fjögurra ára, ég var alltaf dansandi og kennararnir sögðu mig með einhvern aukatakt þrátt fyrir að ég væri ung,“ segir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn