„Fátt betra en heimabakað brauð“
Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Eva Sigrún Guðjónsdóttir og Sólveig Einarsdóttir fengu þá frábæru hugmynd í fæðingarorlofinu að stofna hljóðvarpið Bragðheima. Eva og Solla, eins og Sólveig er kölluð, kynntust í orlofinu og komust fljótt að því að þær deildu þessari ástríðu á mat og matargerð. Eftir örlagaríkan göngutúr voru þær mættar í tökur í stúdíói viku seinna og fyrsti þáttur Bragðheima, Brauði sé lof, fór í loftið. Sólveig og Eva, þáttastjórnendur Bragðheima. Þættina má nálgast á Spotify, Apple Podcast, Instagram og TikTok. Sólveig Einarsdóttir, 30 ára hagfræðingur hjá Hagstofu Íslands og tveggja barna móðir, er annar þáttastjórnenda hlaðvarpsins...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn