„Fátt betra en heimabakað brauð“

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Eva Sigrún Guðjónsdóttir og Sólveig Einarsdóttir fengu þá frábæru hugmynd í fæðingarorlofinu að stofna hljóðvarpið Bragðheima. Eva og Solla, eins og Sólveig er kölluð, kynntust í orlofinu og komust fljótt að því að þær deildu þessari ástríðu á mat og matargerð. Eftir örlagaríkan göngutúr voru þær mættar í tökur í stúdíói viku seinna og fyrsti þáttur Bragðheima, Brauði sé lof, fór í loftið. Sólveig og Eva, þáttastjórnendur Bragðheima. Þættina má nálgast á Spotify, Apple Podcast, Instagram og TikTok. Sólveig Einarsdóttir, 30 ára hagfræðingur hjá Hagstofu Íslands og tveggja barna móðir, er annar þáttastjórnenda hlaðvarpsins...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn