Fegurðin í formunum frá sjötta áratugnum

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Fríða Gauksdóttir hönnuður og Sigurjón Ingi Guðmundsson, rafiðnfræðingur hjá World Class, festu kaup á húsi í Gerðunum fyrir tæpum tveimur árum og hafa ekki setið auðum höndum síðan. Útkoman er skandinavísk og ljós í takt við tíma hússins ásamt nútímalegri og íslenskri hönnun. Framkvæmdum er hvergi nær lokið en fram undan er risið þar sem hin sex ára Æsa fær sitt eigið herbergi ásamt foreldrunum en hinn níu ára Mói hefur komið sér vel fyrir á aðalhæðinni. Fríða tekur vel á móti okkur á góðviðrisdegi í maí og hellir upp á kaffi. Við setjumst inn í aðra stofuna og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn