Fékk þau skilaboð að hún gæti ekki lært

Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Hallur KarlssonFörðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi Kristín Ómarsdóttir er ung kona sem hefur stundað skautaíþróttir í yfir 20 ár. Nýlega stofnaði hún sitt eigið skautafélag ásamt tveimur öðrum konum, en hún segir að of mikil og röng áhersla sé á keppni innan íþrótta og að ofbeldi þrífist þar. Kristín er íþróttafræðingur með meistaragráðu í kennslufræðum en fékk þau skilaboð í grunnskóla að hún gæti ekki lært en hún átti við námsörðugleika að stríða. Hún hafði ýmis plön í lífinu þegar hún varð ófrísk og rakst harkalega á vegg sem tók hana mörg ár að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn