Fennel-salat með mandarínum og reyktum silungi
fyrir 4-6 1 skalotlaukur, skorinn smátt 2 tsk. dijon-sinnep 1 tsk. sykur 1 msk. kapers, skorinn smátt 1 sítróna, safi nýkreistur 150 ml ólífuolía 60 g furuhnetur, ristaðar á þurri pönnu 2 stk. fennel, skorið í þunnar sneiðar 2 appelsínur, afhýddar og skornar í sneiðar, hér má einnig nota mandarínur hnefafylli dill, skorið gróflega 3-4 radísur, skornar í þunnar sneiðar 120-150 g blandað salat Setjið skalotlauk, sinnep, sykur, kapers og sítrónusafa í skál eða könnu. Hellið ólífuolíu rólega saman við í mjórri bunu þar til allt hefur samlagast og sósan hefur þykknað. Bragðbætið með salti, ef sósan verður of þykk...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn