Fermingartískan fersk og falleg

Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Hákon Davíð Björnsson Það er alltaf tilhlökkunarefni þegar fermingarnar eru, unglingarnir teknir í tölu fullorðinna og svo eru fermingarnar líka vorboði. Fallegir vorlitir ráða för í fatnaðinum fyrir stelpurnar og strákarnir eru í djúpum litum í bland við bjartari tóna. Við skoðuðum fermingartískuna sem er sérlega falleg í ár og fundum margt freistandi fyrir fermingarkrakkana. Þessi dragt frá Rosemunde er bæði mjög falleg í sniði og lit og úr einstaklega þægilegu efni. Maia, buxur 18.990 kr., jakki 38.999 kr., toppur, 8.990 kr. Mynd: Hákon Davíð BjörnssonJakki í fallegum millibláum lit, Galleri 17, 19.995 kr., kakíbuxur, Galleri 17,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn