Ferskar vorrúllur með aspas og mangósalsa

Umsjón/ Arna Engilbertsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Vorlegur vegan réttur í veisluna sem leikur við bragðlaukana á vor- og sumarmánuðum. FERSKAR VORRÚLLUR MEÐ ASPAS OG MANGÓSÓSA Þessar eru fullkomnar í veisluna á vor- og sumarmánuðum. Þar sem aspas er gjarnan notaður í heita veislurétti þá langaði mig að gera ferska uppskrift og leyfa hráefninu að njóta sín í botn. Svo fylgir fersk mangósósa sem kitlar bragðlaukana og passar ótrúlega vel með grænmetinu. 1 búnt (400 g) ferskur aspas, minni týpan1 pakki hrísgrjónablöð, 22 cm að stærð2 stk. ferskur kúrbítur, skorinn í ræmur1 stk. stórt þroskað mangó, flysjað og skorið í ræmur1 askja Eco alfalfa-spírur...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn