Ferskir straumar á Hverfisgötu

Texti: Guðný HrönnMyndir: Hallur Karlsson „Viðbrögðin hafa verið frábær og fólk virðist vera hrifið af hugmyndinni og fíla andrúmsloftið hjá okkur,“ segir Ben Boorman sem rekur Mikka ref, vínbar og kaffihús á Hvefisgötunni. Mikki refur var opnaður í ágúst og Ben segir sælkera og vínáhugafólk hafa tekið þessum nýja stað fagnandi. „Fólk segir Mikka ref vera ferska viðbót inn á markaðinn og fyrir mér er það stærsta hrósið,“ segir Ben um viðbrögðin. Náttúruvín leika aðalhlutverkið á Mikka ref en þar er einnig hægt að fá morgunmat og hádegismat. „Við bjóðum t.d. upp á súpur, sem vinir okkar á Dill gera, og samlokur í hádeginu. Svo erum við með chia- og hafragraut á...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn