Ferskju- og ástaraldinrúlluterta

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Það er eitthvað kunnuglegt við þessa köku sem ef til vill minnir á gömlu góðu rjómatertuna. Ávextir úr dós eru oftar en ekki prýðilegir og hér er ekkert því til fyrirstöðu að skipta ferskj- unum út fyrir t.d. perur eða nektarínur. FERSKJU- OG ÁSTARALDINRÚLLUTERTAFyrir 10-12 50 g smjör, bráðið 6 egg175 g sykur120 g hveiti1⁄2 tsk. lyftiduft50 g möndluflögur, ristaðar 1 msk. sykur Hitið ofninn í 200°C. Smyrjið litla ofnskúffu (um 23 x 35 cm) og setjið bökunarpappír á botninn og upp með hliðunum. Bræðið smjörið og látið það kólna. Þeytið egg og sykur mjög vel...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn