Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Ferskjusulta með hunangi

Ferskjusulta með hunangi

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMynd/Hallur Karlsson FERSKJUSULTA MEÐ HUNANGI u.þ.b. 1,2 kg til 1,5 kg ferskjur, steinn fjarlægður og ferskjur skornar í sneiðar750 g sykur80 ml hunang½ sítróna, börkur skorinn í þunnar lengjur125 ml sítrónusafi, nýkreistur Setjið ferskjur, sykur, hunang, sítrónubörk og sítrónusafa í stóran pott og blandið saman. Hafið pottinn á miðlungsháum hita, hrærið þar til sykurinn er uppleystur. Lækkið svolítið undir pottinum og látið malla í 30-35 mín. eða þar til sultan hefur þykknað. Skafið af yfirborðinu annað slagið með skeið. Hellið sultunnií sótthreinsaðar krukkur og lokið. Látið kólna fyrir notkun.

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna