Ferskt og gómsætt blómkálssalat með pistasíuhnetum og granateplum

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Mynd/ Hallur Karlsson Blómkál er sumarlegt og gott, hér er dásamlegt salat þar sem þetta góða hráefni er í aðalhlutverki. fyrir 4-6 1 blómkálshaus, u.þ.b. 700 g 1 stór laukur, skorinn í sneiðar 80 ml ólífuolía u.þ.b. 1 tsk. sjávarsalt 20 g steinselja, skorin gróflega 15 g myntulauf, skorin gróflega ½ granatepli, fræ 40 g pistasíukjarnar, skornir gróflega 1 tsk. kummin 2 msk. sítrónusafi, nýkreistur Hitið ofn í 200°C. Rífið gróflega niður ⅓ af blómkálshausnum og setjið yfir í stóra skál, látið til hliðar. Brjótið niður restina af blómkálinu í grófa bita og setjið yfir í aðra...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn