Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Ferskt rósakálssalat með kasjú- og graslaukssósu

Ferskt rósakálssalat með kasjú- og graslaukssósu

Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Það er klassískt að bjóða upp á rósakál með hátíðamat en í þetta skiptið höfum við það ferskt og þunnt skorið. Sykurbaunir og græn epli gefa stökka og ferska áferð. Graslaukssósan inniheldur kasjúhnetur sem eru hinn fullkomni kremaði grunnur í sósur. Þetta salat mun klárast á methraða í páskaboðinu og hentar vel að degi til og kvöldi. FERSKT RÓSAKÁLSSALAT MEÐ KASJÚ- OG GRASLAUKSSÓSU500 g rósakál, fínt skorið1 stórt grænt lífrænt epli, fínt skorið150 g sykur- eða snjóbaunir, fínt skornar1 askja spírur eftir smekk GRASLAUKSKASJÚSÓSA1/2 bolli kasjúhnetur1/2 bolli vatn2 msk. lífræn hágæða ólífuolía2 msk. graslaukur1 msk....

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna