Fersku- og hindberjaþeytingur
21. janúar 2021
Eftir Birtíngur Admin

Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMyndir: Hallur KarlssonStílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Ferskju- og hindberjaþeytingur (nr. 6 á mynd) 1 drykkur 1 ferskja, þroskuð, hægt að nota niðursoðna ferskju en hún er þó sætariu.þ.b. 10 stk. hindber, hægt að nota frosin250 ml sojamjólk1 vanillustöng, fræinkanill á hnífsoddi1 tsk. hunang Setjið allt hráefnið saman í blandara og blandið þar til allt hefur samlagast vel og drykkurinn er kekkjalaus. Best er að drekka þennan drykk fljótlega eftir að hann hefur verið útbúinn. Mynd: Hallur Karlsson
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn