Ferskur sítrónukokteill með freyðivíni
Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirMyndir/ Rakel Rún GarðarsdóttirStílisti/ Guðný Hrönn Það er fátt skemmtilegra en að sötra á fallegum drykk í sólinni. Hér kemur einn sérlega sumarlegur og flottur. FERSKUR SÍTRÓNUKOKTEILL MEÐ FREYÐIVÍNI 1 glas á fæti30 ml gin30 ml sítrónusafi20 ml sykursírópfreyðivín til að fylla upp í, við notuðum Amaluna Brut Organic Setjið gin, sítrónusafa og sykursíróp í kokteilahristara með klökum og hristið. Hellið yfir í glas í gegnum sigti. Fyllið upp í með freyðivíni og skreytið með sítrónusneið ef vill.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn