Fiðrildagarðurinn í Benalmádena

Þar sem litirnir hafa vængi! Samantekt: Nanna Ósk Jónsdóttir Myndir: Einkasafn Garðurinn er staðsettur í hjarta Costa del Sol og hefur verið vinsæll áfangastaður Íslendinga í áraraðir. Í þessum ævintýralega fiðrildagarði, sem er nálægt tælensku hofi, er að finna um 1500 framandi fiðrildi sem eiga uppruna sinn víðs vegar í heiminum. Fiðrildin fljúga frjáls í suðrænni paradís á milli fossa og fjölskrúðugra blóma í öllum litum. Hægt er að fræðast um hvernig fiðrildi verða til og hvernig þau fjölga sér og fjölmargt annað varðandi þessi undursamlegu skordýr sem eiga oft fastan stað í myndrænni framsetningu ævintýrabóka, á veggfóðrum og sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn