Fimm bragðgóðir kökukokteilar

Umsjón/ Sigurður Rúnar Rúnarsson & Telma GeirsdóttirMyndir/ Telma Geirsdóttir Þegar hausta tekur og mikil veislutíð er handan við hornið getur verið gaman að finna nýjar leiðir til að gleðja bragðlaukana. Hristið til að mynda einn afmælisköku martini handa afmælisbarninu, bjóðið upp á eplaköku gin sour í „friendsgiving“ matarboði ársins eða skiptið út eftirréttinum fyrir ferskan sítrónuostaköku martini. Við hristum fimm dýrindiskokteila fram úr erminni sem eru innblásnir af vel þekktum kökum og tertum. Sítrónuostaköku martini 35 ml Limoncello 20 ml Licor 43 20 ml sykursíróp 30 ml ferskur sítrónusafi 30 ml rjómi Aðferð Setjið klaka í martiniglas og leyfið að standa. Blandið öllu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn