Fimm góð hlaupa ráð frá Ósk Gunnars

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir / Myndir: Aðsendar Ósk Gunnarsdóttir er 37 ára útvarpskona, viðburðastjóri og hlaupagarpur. Hlaupaáhuginn kviknaði fyrir alvöru þegar hún skráði sig í hlaupaþjálfun fyrir um einu og hálfu ári síðan og þá var ekki aftur snúið. Síðan hefur hún hlaupið víða og tekið þátt í mörgum eftirminnilegum hlaupum. En hvað var skemmtilegast? „Vá, það er erfitt að velja eitt hlaup en ég hef sterkar tengingar við Dyrfjallahlaupið. Það var fyrsta utanvegahlaup sem ég tók þátt í. Ég labbaði mestalla leiðina í engu formi en öll umgjörðin og stemmningin í hlaupinu er svo einstök svo ég verð hreinlega að velja...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn