Fimm góð ráð frá konu til konu: „Þorðu að vera byrjandi, klaufaleg og gera mistök“

Við fengum að heyra í Sylvíu Briem Friðjónsdóttur, þjálfara og þáttastjórnanda hlaðvarpsins Normið með Evu Matt. Sylvía er mikil athafnakona og hefur verið að flytja inn heilsutengdar vörur, meðal annars áfengislausa drykki. Hún ætlar að gefa lesendum Vikunnar nokkur hjálpleg og uppbyggileg ráð; allt frá því hvað við getum gert betur fyrir hormónakerfið í það hvernig við getum haldið betur utan um fjármálin okkar. Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Aðsendar 1. „Huga að hormónakerfinu þínu. Við konur erum flóknari líffverur enda getur líkaminn okkar búið til annan einstakling. Það skiptir máli að við lærum inn á eigin líkama, hreyfum okkur...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn