Fimm handhæg nestisílát

Umsjón/ RitstjórnMyndir/ Frá framleiðendum Margir hafa eflaust lent í því að vera að pakka saman nesti í box og lokið er ekki nægilega þétt, sprunga kemur í plastið og þar fram eftir götunum. Við tókum saman fimm mismunandi nestisbox sem öll eiga það sameiginlegt að vera þétt og gerð úr hágæða efnum. Lekaþolið nestibox úr ryðfríu stáli, með hreyfanlegu hólfi og gaffli. Lokið er innsiglað með sílíkoni og hentar undir flestallan mat, má frysta og hita í bakaraofni. Umhverfisvæn hönnun. Klaran.is, 5.500 kr. Nestisdallur úr stáli með áskrúfuðu loki, loftþétt, vatnshelt og einangrað. Heldur heitu í allt að 5 klst....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn