Það er löngu vitað að mynd segir oft meira en 1000 orð. Blaðamenn sem koma að útgáfu tímarita og blaða eru meðvitaðir um að myndefni þarf að vera gott og er jafnmikilvægt ef ekki mikilvægara en textinn. Vikan bendir hér á fimm kvenljósmyndara sem allir eru að gera góða hluti í sínum störfum og tilvalið er að fylgja á Instagram.