Fimm ljósmyndarar til að fylgja

Það er löngu vitað að mynd segir oft meira en 1000 orð. Blaðamenn sem koma að útgáfu tímarita og blaða eru meðvitaðir um að myndefni þarf að vera gott og er jafnmikilvægt ef ekki mikilvægara en textinn. Vikan bendir hér á fimm kvenljósmyndara sem allir eru að gera góða hluti í sínum störfum og tilvalið er að fylgja á Instagram.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.