Gómsætur grænmetismatur í  London 

Það er óhætt að segja að það sé af nógu að taka þegar kemur að matarmenningu í  London. Framboðið af flottum veitingastöðum er ótrúlega mikið og raunar þannig að auðvelt er að fá valkvíða. Hér hef ég tekið saman nokkra góða veitingastaði til að vonandi auðvelda einhverjum lesendum sem eru á leið til  London  lífið og lagði áherslu á veitingastaði sem sérhæfa sig í  vegan mat eða bjóða upp á spennandi úrval fyrir grænkera.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.