Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Fimm manna fjölskylda með lítið þorp í bakgarðinum 

Fimm manna fjölskylda með lítið þorp í bakgarðinum 

Emma Ásmundsdóttir og Óskar Þormarsson höfðu komið sér vel fyrir í Hlíðunum í Reykjavík með börnin sín þrjú en stóðust ekki mátið þegar þau sáu draumaeignina auglýsta, jafnvel þó það þýddi að þau þyrftu að flytja fjölskylduna frá höfuðborginni til Hveragerðis. Húsið stendur við götu sem ber hið fallega nafn Laufskógar og í bakgarðinum höfðu fyrri eigendur komið á fót litlu og huggulegu gistiheimili; Backyard Village. Emma og Óskar tóku við rekstrinum og njóta þess að taka á móti gestum. Þau sækja þó enn vinnu í borginni eins og margir sem búa fyrir austan fjall, enda stutt að fara.   Umsjón...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna