„Finnst ég heppnasta stelpa í heimi“

Tónlistarkonan Laufey hefur slegið í gegn með tónlist sinni og sérstök rödd hennar, sem er eins og silkimjúkt flauel, heillað þá sem hafa hlustað. Hún gaf út fyrstu plötu sína, Everything I Know About Love,í ágúst síðastliðnum og hefur verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og Evrópu síðustu vikur. Laufey ber millinafnið Lín og það vill loða við hana í íslenskum fjölmiðlum en hér verður hún „bara“ Laufey þar sem hún vill nota það sem listamannsnafn, enda íslenska fornafnið líklega alveg nógu flókið fyrir útlendinga að bera fram. Tónlistarferill Laufeyjar er án efa rétt að byrja en þótt Laufey segist eiga...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn