Finnst lífið hafa farið úr svarthvítu í lit

Síðustu ár hefur farið meira fyrir því að fólk, og þá sér í lagi konur, hefji ADHD-greiningarferli á fullorðinsárum. Stella Rún Steinþórsdóttir er ein þeirra en hún segir það að fá loks greininguna hafa verið mikið gæfuspor í sínu lífi. Hún er í dag verkefnastjóri hjá Týndu stelpunum og heldur utan um verkefnið Sara - stelpa með ADHD sem á að stuðla að vitundarvakningu um ADHD í konum. Að verkefninu standa ásamt Stellu þær Sara Rós Guðmundsdóttir og Katla Margrét Aradóttir. Verkefnið varð til fyrir tveimur og hálfu ári síðan þegar þær sóttu sama áfanga í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn