Fjögur fágæt ljós sem hafa sett svip sinn á hönnunarsöguna

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Frá framleiðendum Góð lýsing af ýmiskonar tagi er lykillinn að fallegu og notalegu heimili. Hér hafa verið tekin saman einstök ljós sem eru hvert öðru ólíkara. Þrátt fyrir það eiga þau það sameiginlegt að hönnuðir þeirra og framleiðendur áttu stóran þátt í að innleiða byltingarkenndar aðferðir hvað varðar lýsingu á sjötta og sjöunda áratugnum. Borne BétonHönnuður: Le CorbusierÁr: 1952Framleiðandi: Nemo Borne Béton-lampinn. Le Corbusier. Svissneski arkitektinn, hönnuðurinn, myndlistarmaðurinn og skipulagsfræðingurinn Le Corbusier hannaði steinsteypta Borne Béton-lampann árið 1952. Hann var einn af upphafsmönnum módernískrar byggingarlistar og hafði töluverð áhrif á vestrænan arkitektúr og þróun hans...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn