Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Fjögur góð listasöfn í París til að skoða verk impressionista

Fjögur góð listasöfn í París til að skoða verk impressionista

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Frá söfnum og Wiki-Common Upphafsmynd/ Unsplash Musée d´Orsey Þetta safn er ekki bara besta safnið til að skoða impressionísk verk í París heldur er það sennilega eitt það besta í heimi. Í safninu, sem áður var lestarstöð, er að finna mikið magn af impressionískum og postimpressionískum málverkum, teikningum og höggmyndum eftir listamenn á borð við Renoir,  Degas, Gauguin, Van Gogh, Cézanne, Manet, Sisley, Pissarro og Monet svo fáir séu nefndir. Safnið sjálft er einstaklega aðgengilegt og fallegt en það er staðsett á vinstri-bakkanum steinsnar frá risanum Louvre. Vefsíða: musee-orsay.fr L´orangerie Einstaklega aðgengilegt og skemmtilegt lítið...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna