„Fjölbreytileikinn, frelsið og fólkið“

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMynd/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Nafn: Íris Tanja í. FlygenringMenntun: Útskrifuð frá Sviðslistadeild LHÍStarf: Leikkona Íris Tanja útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Ísland vorið 2016. Hún hefur skotist hratt upp á sjónarsviðið og fór meðal annars með eitt af aðalhlutverkunum í sjónvarpsseríunni Kötlu sem sýnd er á Netflix. Hún svaraði nokkrum léttum spurningum fyrir okkur á dögunum. Hver er Íris Tanja? Ætli hún sé ekki bara tilfinningavera að gera sitt besta við að ala upp tvö börn, skapa list og vera til. Hvaðan kemurðu? Myndi segja aðallega úr Hlíðunum en ólst upp út um allar trissur, gekk í sjö mismunandi grunnskóla...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn