Fjölbreyttir kjúklingaréttir

Umsjón/ Telma GeirsdóttirMyndir/ Úr safni Kjúklingur er frábær uppspretta próteins sem hentar vel í ótal girnilegar uppskriftir fyrir alla fjölskylduna. Hins vegar getur verið auðvelt að vera vanafastur í eldamennskunni svo til þess að hrista upp í hugmyndafluginu höfum við tekið saman nokkrar fjölbreyttar kjúklingauppskriftir sem eru bæði spennandi og næringarríkar. Pastabaka með kjúklingi, villisveppum og stökkri hráskinkufyrir 4-6 25 g þurrkaðir villisveppir 125 ml heitt vatn 6 kjúklingalæri, skorin smátt 1 laukur, skorinn smátt 3 hvítlauksgeirar, skornir í þunnar sneiðar ½ hnefafylli ferskt timían 1 l kjúklingasoð 375 ml rjómi 500 g rigatoni-pasta, eða annað sambærilegt pasta, soðið 150 g rifinn mozzarella-ostur 120 g hráskinka Setjið þurrkaða sveppi í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn